Indian food factory logo

INDIAN FOOD FACTORY KYNNIR

INDIAN FOOD BOX

Þjónusta okkar

Við bjóðum upp á eftirfarandi veitingaþjónustu á Íslandi.

SAGA OKKAR

Indverskir kokkar. Indverskar uppskriftir. Indversk krydd, Indversk matargerð. Indverskur matur.

Þrír indverskir vinir með bakgrunn í framreiðslu og matreiðslu sem sakna hefðbundins indversks heimilismatar á Íslandi, svona eins og þeir ólust upp við. Ákváðu þeir að besta leiðin í stöðunni til þess að bæta úr því væri einfaldlega að elda sinn eigin mat. Þar af leiðandi var the Indian Food Factory stofnað í október 2020. Indian Food Box er heiti veitingastaðarins.

 

Við keyptum veitingarstaðinn á Langarima 21 í Reykjavík, tókum ógnvekjandi bankalán, keyptum öll tæki og tól með sparifé okkar, byrjuðum að elda rétti upp úr 100 ára gömlum uppskriftarbókum ömmu okkar og bættum okkar eigin leynivopni á réttina til þess að gera þá ómótstæðilega fyrir Íslendinga. Kryddi 😉

 

Við erum með lítinn matseðil en höfum auga fyrir smáatriðum. Hver réttur er eldaður til fullkomnunnar með kryddblöndum frá fjölskyldum okkar á Indlandi. Við bjóðum upp á heimsendingu, veisluþjónustu og take away þjónustu.

 

Indian Food Box er að færa fólki bragðið af indverskum heimilismat og mun það ávallt vera okkar helsta áhersla (or markmið).

No products in the cart.